Hafa samband: 694 4129 | ibuavefur@felagsstarf.is
Umsagnir
  • Ísólfur Gylfi Pálmason - sveitarstjóri Rangárþings eystra

    Það hefur verið áhersluatriði hjá okkur í Rangárþingi eystra að vera í góðum tengslum við íbúana. Íbúavefurinn hjálpar við það og tengir einnig íbúana sjálfa beint saman á nútímalegum vettvangi. Þetta er spennandi þróun sem við höfum mikla trú á.

  • Árni Sigfússon - bæjarstjóri Reykjanesbæjar 2002 - 2014

    Hugmyndaferli Íbúavefsins er þannig að íbúar geta haft frumkvæði og raunveruleg áhrif með uppbyggilegu samtali sem fellur auðveldlega að núverandi stjórnkerfi bæjarins. Framtíðarsýn fyrir Reykjanesbæ hefur verið í stöðugri mótun með aðkomu íbúanna og allra í bæjarstjórn. Íbúavefurinn vinnur vel með íbúafundunum til að ná árangri í þeirri vinnu.

Vantar íbúavef í þínu sveitarfélagi? Hafðu samband !

Vörur og þjónusta

Íbúavefurinn

Vefhugbúnaður sem myndar heildstæða umgjörð um íbúalýðræði í sveitarfélögum

Ráðgjöf

Almenn ráðgjöf um lýðræðismál og um innleiðingu íbúavefs hjá sveitarfélögum

Samstarfsaðilar