Það hefur verið áhersluatriði hjá okkur í Rangárþingi eystra að vera í góðum tengslum við íbúana. Íbúavefurinn hjálpar við það og tengir einnig íbúana sjálfa beint saman á nútímalegum vettvangi. Þetta er spennandi þróun sem við höfum mikla trú á.
Hugmyndaferli Íbúavefsins er þannig að íbúar geta haft frumkvæði og raunveruleg áhrif með uppbyggilegu samtali sem fellur auðveldlega að núverandi stjórnkerfi bæjarins. Framtíðarsýn fyrir Reykjanesbæ hefur verið í stöðugri mótun með aðkomu íbúanna og allra í bæjarstjórn. Íbúavefurinn vinnur vel með íbúafundunum til að ná árangri í þeirri vinnu.
27. apríl 2016Á íbúafundi í gærkvöldi, 26. apríl, var sett í loftið ný viðbót við Íbúavefinn í Rangárþingi eystra....
12. janúar 2016Í gær fór fram íbúafundur á Hvolsvelli um málefni Heilsugæslunnar í Rangárþingi eystra. Fundurinn var sérlega vel...
4. apríl 2014Á fundi bæjarstjórnar Reykjanesbæjar þanni 1. apríl var samþykkt bæjarráðs frá 20. mars síðastliðnum staðfest, en hún...
2. janúar 2014Í dag opnaði Íbúavefur Reykjanesbæjar formlega. Ásamt því að geta haft frumkvæði að hvaða umræðu sem er...
Vefhugbúnaður sem myndar heildstæða umgjörð um íbúalýðræði í sveitarfélögum
Almenn ráðgjöf um lýðræðismál og um innleiðingu íbúavefs hjá sveitarfélögum